Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 27. 2015 | 09:00

Stutta spils strategía Zach Johnson

Zach Johnson þykir einstakur snillingur í stutta spilinu.

Sjá má vefsíðu Zach Johnson með því að SMELLA HÉR: 

Í viðtali við Golfweek deilir Johnson strategíu sinni í stutta spilinu með okkur.

Það var einmitt sú strategía sem Zach notaði þegar hann sigraði Opna breska 2015! Eins hefir Zach sigrað 12 sinnum á PGA Tour og er nú í 13. sæti heimslistans.

Sjá má stutta spils strategíu Zach Johnson og nokkrar góðar æfingar fyrir stutta spilið með því að SMELLA HÉR: