Stúlkur frá S-Kóreu í efsta sæti e. 1. dag Evían
Það eru þær Sung-Hyun Park (sjá mynd hér að neðan) and In Gee Chun (forsíðumynd) sem eru í forystu eftir 1. dag Evían kvenrisamótsins, sem hófst í gær.

Sung Hyun Park frá Kóreu
Þær hófu báðar leika með því að spila á glæsilegum 8 undir pari, 63 höggum.
Chun er sigurvegari Opna breska 2015 og Park leiðir peningalistann á kóreanska LPGA.
Í 2. sæti eru Shanshan Feng, frá Kína, sem sigraði nú nýlega áhe Buick Championship og vann sér inn Ólympíubrons í síðasta mánuði og Annie Park frá Bandaríkjunum, en báðar léku þær á 7 undir pari og eru því 1 höggi á undan forystukonunum.
Hin 22 ára Chun sagði m.a. eftir glæsihring sinn: „Fyrir hringinn var ég virkilega stressuð, það var hvasst og það var þrumuveður í morgun, þannig að ég reyndi að einbeita mér meira að leik mínum.„
Hin forystukonan Park sagði m.a: „Allt fór vel. Brautirnar eru þröngar og flatirnar litlar, þannig að þetta er mjög erfiður völlur.“
Park sagði m.a. að innblástur sinn til þess að spila golf hefði hún fengið frá kóreönsku golfdrottningunni Se Ri Pak – Sjá eldri kynningu Golf 1 á Se Ri með því að SMELLA HÉR:
Sjá má stöðuna á Evían Masters risamótinu með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
