Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 14. 2016 | 19:00

Stúlknasveit GM Íslandsmeistarar á Íslandsmóti golfklúbba 2016!

Sveitakeppni GSÍ þ.e. Íslandsmót golfklúbba í stúlknaflokki 18 ára og yngri fór að þessu sinni fram á Þorláksvelli.

Mótið fór fram dagana 12.-14. ágúst 2016 og lauk í dag.

Íslandsmeistari varð stúlknasveit GM, en hana skipa:  Arna Rún KristjánsdóttirKristín M. ÞorsteinsdóttirSigrún L. Baldursdóttir og Ólöf M. Einarsdóttir.

Liðsstjóri er Þorsteinn Hallgrímsson.

Úrslit í stúlknaflokki 18 ára og yngri urðu eftirfarandi:
1. GM *Íslandsmeistarar 18 ára og yngri.
2. GR *Silfur.
3. GHD/GOS/GA *Brons.
4. GS.
5. GKG.

Skoða má úrslit allra leikja með því að SMELLA HÉR: