Strippklúbbur aflýsir móti á velli Trump
Strippklúbbur nokkur í Miami, „Shadow Cabaret“ tilkynnti í gær, 10. júlí 2019 að góðgerðargolfmót sem fyrirhugað var að halda á einum af golfvöllum Donald Trump hefði verið aflýst.
Ágóðinn af mótinu átti að renna til staðbundinna góðgerðarsamtaka og í mótinu var þátttakendum boðið upp á „kaddýstelpu að eignn vali.“
„Vegna andrúmsloftsins allt í kringum golfmót okkar hefir Shadow Cabaret ákveðið að aflýsa mótinu. Við viljum biðja hvern þann afsökunar sem gæti hafa hneykslast á mótinu,“ segir á facebook síðu klúbbsins.
Á vefsíðu Shadow Cabaret var mótið auglýst sem „Kynþokkafyllsti góðgerðaratburður Miami 2019“ og á auglýsingunni voru bleikar varir á golfbolta sem og fjölskylduskjaldarmerki Trump fjölskyldunnar.
Mótið átti að vera á morgunn, þar sem þátttakendur áttu að hitta „kaddýstelpuna sína“ og síðan átti að vera „gala show“ á laugardaginn.
The Trump Organization og the Miami Allstars Foundation — körfuboltatengd samtök, sem líka áttu að hagnast af atburðinum aflýstu mótinu einni skv. heimildum Washington Post.
The Post birti í gær grein þar sem kom fram að Carlos Alamilla, framkvæmdastjóri Miami Allstars, hefði ekki haft hugmynd um mótið.
Hann sagðist hafa hringt í klúbbinn og sagt þeim að þau vildu ekki tengjast mótinu á neinn hátt .
The Trump Organization birti fréttatilkynningu þar sem sagði að þar sem þeir sem njóta ættu góðs af fjáröfluninni vildu ekki vera með myndi mótið ekki fara fran á velli Trump og að allt yrði endurgreitt sem búið væri að borga fyrir s.s. fyrir völlinn og afnot af klúbbhúsi.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
