
Streamsong í Flórída
Þeir eru frábærir markaðsfulltrúar Streamsong golfvallanna (Coore, rauðs og blás) í Mið-Flórída, en þeir eru farnir að bjóða upp á 6 og 12 holu golfpakka.
Það er virkliega heitt í mið-Flórída um sumarið þannig að markaðsfulltrúar klúbbsins fóru að spá „út fyrir boxið“ til þess að fá menn til að spila aðeins nokkrar holur og fá sér síðan flottan dinner og gott rauðvínsglas með.
Pakkaverðið er á mjög góðu verði …. og hefir tilboðinu verið vel tekið. Frábært að geta spilað svolítið golf og fengið sér síðan svalandi hressingu þegar jafn sjóðandi heitt er úti og í Flórída á þessum árstíma.
Ein helsta gagnrýnin á golf er hversu langan tíma taki að spila. Fólk hafi ekki tíma. Og þegar hitastigið er í kringum 40° er löngunin að spila golf ekki svo býsna mikil. Hér er komið til móts við gagnrýnisraddirnar varðandi tímann og frábært að eiga val um að spila minna golf fyrir minna verð, en svo heitt er oft að menn hverfa frá eftir að hafa greitt fullt vallargjald og fá síðan ekki að spila heilan hring.
Gott framlag hjá Streamsong!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024