Steve Stricker spilar ekki í Ryder Cup
Steve Stricker var valinn einn af varafyrirliðum Tom Watson sem stýra eiga bandaríska Ryder Cup liðinu í næstu viðureign liðsins gegn liði Evrópu n.k. september.
Áður hafði Watson valið þá Andy North og Ray Floyd, sem varafyrirliða sína og útlilokaði aldrei að hann myndi velja Stricker sem spilandi varafyrirliða.
En Stricker hefir nú tekið fyrir það að hann muni spila í næsta Ryder Cup móti og ber við bak og mjaðmarmeiðslum.
Þessi skilaboð sendi hann golffréttamönnum í fréttatilkynningu:
„Sounds like I’ve got a back and hip issue. Going to shut it down till December. Rest and rehab and then try to play,“
(Lausleg þýðing: „Það lítur út fyrir að ég sé með bak og mjaðmar meiðsl. Ég mun ekki spila þar til í desember. Ég mun hvílast og vera í endurhæfingu og reyna síðan að spila.“
Það minnkar stöðugt úrval þeirra bandarísku leikmanna, sem gefa kost á sér í Ryder Cup mótið. Tiger spilar s.s. kunnugt er ekki vegna bakmeiðsla. Dustin Johnson spilar ekki vegna þess að hann ætlar að leita „sérfræðiaðstoðar til að hjálpa sér við persónulegar áskoranir sínar.“
Matt Kuchar komst sjálfkrafa í liðið en það lítur svo út að hann muni ekki spila vegna bakmeiðsla. Jason Dufner spilar ekki vegna meiðsla í hálsvöðvum og hnakka.
Aðrir sem komast sjálfkrafa í liðið eru: Bubba Watson, Rickie Fowler, Jim Furyk, Jimmy Walker, (Kuchar), Jordan Spieth, Patrick Reed og Zach Johnson og síðan mun Tom Watson tilkynna um 3 aðra sem hann velur í liðið, 2. september n.k.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
