
Steve Stricker nógu hress til að taka þátt í Forsetabikarnum
Steve Stricker hefir látið frá sér fara að hann sé nógu hress til að spila fyrir Bandaríkin í Forsetabikarnum, sem hefst í þessari viku á Royal Melbourne í Ástralíu.
Hinn 44 ára (Steve Stricker) hefir ekki spilað síðan á Tour Championship í Atlanta seint í september vegna meiðsla í hálsvöðva, en hann mætti á æfingu í gær.
„Mér líður vel, ég er þreyttur en það er meira vegna ferðalagsins en nokkurs annars.“ sagði hann, en hann er kominn til Ástralíu. „Líkamlega líður mér vel og hálsinn er ekkert mál.“
„Ég tók mér frí og hvíldi mig. Ég hef verið í meðferð heima í gert teygjuæfingar í sérstöku tæki of fékk cortisone sprautu fyrir 5 vikum síðan. Þannig að ég miðaði að því að komast í lag. Þetta er mjög mikilvægt mót. Maður vinnur allt árið til að reyna að komast í liðið og kemst í það þannig að það síðasta sem maður vill er að meiðast og vera ekki fær um að spila. Þannig að ég hlakka virkilega til að spila, það er gott að vera hér.“
Nr. 5 í heiminum (Steve Stricker) vann 4 stig ásamt Tiger Woods, síðast þegar bandaríska liðið vann lið Alþjóðaliðsins, árið 2009.
Heimild: Sky Sports
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)