
Steve Stricker nógu hress til að taka þátt í Forsetabikarnum
Steve Stricker hefir látið frá sér fara að hann sé nógu hress til að spila fyrir Bandaríkin í Forsetabikarnum, sem hefst í þessari viku á Royal Melbourne í Ástralíu.
Hinn 44 ára (Steve Stricker) hefir ekki spilað síðan á Tour Championship í Atlanta seint í september vegna meiðsla í hálsvöðva, en hann mætti á æfingu í gær.
„Mér líður vel, ég er þreyttur en það er meira vegna ferðalagsins en nokkurs annars.“ sagði hann, en hann er kominn til Ástralíu. „Líkamlega líður mér vel og hálsinn er ekkert mál.“
„Ég tók mér frí og hvíldi mig. Ég hef verið í meðferð heima í gert teygjuæfingar í sérstöku tæki of fékk cortisone sprautu fyrir 5 vikum síðan. Þannig að ég miðaði að því að komast í lag. Þetta er mjög mikilvægt mót. Maður vinnur allt árið til að reyna að komast í liðið og kemst í það þannig að það síðasta sem maður vill er að meiðast og vera ekki fær um að spila. Þannig að ég hlakka virkilega til að spila, það er gott að vera hér.“
Nr. 5 í heiminum (Steve Stricker) vann 4 stig ásamt Tiger Woods, síðast þegar bandaríska liðið vann lið Alþjóðaliðsins, árið 2009.
Heimild: Sky Sports
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024