Ragnheiður Jónsdóttir | september. 4. 2013 | 10:00

Stereótýpurnar í golfi – Myndskeið

Hér sjást nokkrar manngerðir í golfi, sem við könnumst öll við af golfvellinum.

Það er t.d. gæinn sem virðist vera með glompusegul, gæinn sem aldrei virðist geta talið rétt, gæinn sem er regluvörðurinn í ráshópnum, æðiskastsgæinn, skapsveiflugæinn o.s.frv.

Endilega skoðið meðfylgjandi myndskeið af mismunandi manngerðum golfsins SMELLIÐ HÉR: