Ragnheiður Jónsdóttir | september. 23. 2013 | 12:15

Stenson í skýjunum – Myndskeið

Sænski Henrik Stenson vann ekki bara Tour Championship, þ.e. 4. mót FedExCup umspilsins, heldur vann hann líka rúman milljarð íslenskra króna, þ.e. bónuspottinn eftirsótta fyrir að vera í efsta sæti á FedExCup  stigalistanum.

Stenson var að vonum í skýjunum eftir sigurinn og má hér sjá viðtal við kappann á East Lake í gær SMELLIÐ HÉR: