Ragnheiður Jónsdóttir | september. 16. 2013 | 18:45

Stenson brýtur dræver í reiði – Myndskeið

Henrik Stenson er skapstór kylfingur.

Hann lauk keppni T-33 á BMW Championship, á samtals 1 undir pari, sem er ekkert glæsilegt …. en ekkert hræðilegt heldur.

En kappinn var víst ekkert ánægður með gengið og það að vera með 74 á lokahringnum og með tvöfaldan skolla á 18. holu og fá ekki að taka þátt í Tour Championship nr. 1 á FedExCup listanum ….. dræverinn fékk að finna fyrir því.

Sjá má Stenson brjóta dræver sinn í þessu myndskeiði SMELLIÐ HÉR: