
Stelpurnar yfirtaka St. Andrews
Konum er bannað að gerast félagar í The Royal & Ancient golfklúbbnum í St. Andrews, Skotlandi, vöggu golfíþróttarinnar.
Hins vegar fá konur að spila velli St. Andrews og af og til eru stórmót golfíþróttarinnar haldin þar.
Svo er einmitt nú, en á fimmtudaginn 1. ágúst n.k. hefst þar 4. risamót ársins í kvennagolfinu: Ricoh Women´s British Open.
Nokkrar af bestu kvenkylfingum heims létu taka mynd af sér í gær á hinni frægu Swilken brú í St. Andrews.
Þar fremst í flokki var nr. 1 á Rolex-heimslista kvenkylfinga; Inbee Park, sem á færi á að ná fyrst bæði karla og kvenna að vinna 4. risamótið í röð á sama árinu. Hún er fremst á meðfylgjandi mynd í rauðum golfbuxum.
Takist það ekki á hún enn færi á að sigra í Evian Masters í Haute-Savoie, í Evian-les-Bains, Frakklandi, en mótið er 5. risamót kvennagolfsins – en þá verða það ekki 4 mót í röð á sama árinu!
- júlí. 4. 2022 | 22:00 GÖ: Ásgerður og Þórir Baldvin klúbbmeistarar 2022
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!
- júlí. 3. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Örn Berndsen – 3. júlí 2022
- júlí. 3. 2022 | 15:00 GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 13:00 LET: Guðrún Brá komst ekki g. niðurskurð á Amundi German Masters – Maja Stark sigraði
- júlí. 3. 2022 | 12:00 GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 10:00 GSS: Una Karen sigraði á Kvennamótinu!
- júlí. 3. 2022 | 07:00 NGL: Andri Þór lauk keppni á PGA Championship Landeryd Masters
- júlí. 3. 2022 | 00:34 LIV: Branden Grace sigraði á 2. móti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar á Pumpkin Ridge!
- júlí. 2. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (27/2022)
- júlí. 2. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2022