
Stelpurnar yfirtaka St. Andrews
Konum er bannað að gerast félagar í The Royal & Ancient golfklúbbnum í St. Andrews, Skotlandi, vöggu golfíþróttarinnar.
Hins vegar fá konur að spila velli St. Andrews og af og til eru stórmót golfíþróttarinnar haldin þar.
Svo er einmitt nú, en á fimmtudaginn 1. ágúst n.k. hefst þar 4. risamót ársins í kvennagolfinu: Ricoh Women´s British Open.
Nokkrar af bestu kvenkylfingum heims létu taka mynd af sér í gær á hinni frægu Swilken brú í St. Andrews.
Þar fremst í flokki var nr. 1 á Rolex-heimslista kvenkylfinga; Inbee Park, sem á færi á að ná fyrst bæði karla og kvenna að vinna 4. risamótið í röð á sama árinu. Hún er fremst á meðfylgjandi mynd í rauðum golfbuxum.
Takist það ekki á hún enn færi á að sigra í Evian Masters í Haute-Savoie, í Evian-les-Bains, Frakklandi, en mótið er 5. risamót kvennagolfsins – en þá verða það ekki 4 mót í röð á sama árinu!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024