
Stelpurnar yfirtaka St. Andrews
Konum er bannað að gerast félagar í The Royal & Ancient golfklúbbnum í St. Andrews, Skotlandi, vöggu golfíþróttarinnar.
Hins vegar fá konur að spila velli St. Andrews og af og til eru stórmót golfíþróttarinnar haldin þar.
Svo er einmitt nú, en á fimmtudaginn 1. ágúst n.k. hefst þar 4. risamót ársins í kvennagolfinu: Ricoh Women´s British Open.
Nokkrar af bestu kvenkylfingum heims létu taka mynd af sér í gær á hinni frægu Swilken brú í St. Andrews.
Þar fremst í flokki var nr. 1 á Rolex-heimslista kvenkylfinga; Inbee Park, sem á færi á að ná fyrst bæði karla og kvenna að vinna 4. risamótið í röð á sama árinu. Hún er fremst á meðfylgjandi mynd í rauðum golfbuxum.
Takist það ekki á hún enn færi á að sigra í Evian Masters í Haute-Savoie, í Evian-les-Bains, Frakklandi, en mótið er 5. risamót kvennagolfsins – en þá verða það ekki 4 mót í röð á sama árinu!
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open