Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 28. 2014 | 09:08

Stelpugolf á morgun á Leirdalsvelli í Kópavogi

Á morgun, fimmtudaginn 29. maí 2014 milli kl. 10-14 er Stelpugolfdagurinn á Leirdalsvelli hjá GKG í Garðabæ/Kópavogi.

1-Stelpugolf-logo

Þar býðst konum á öllum aldri frí golfkennsla á 6 æfingastöðvum úr hendi 10 golfkennaranema.

Herrar eru að sjálfsögðu velkomnir.  Tilboð er á vallargjöldum á Mýrinni, 9 holu golfvelli GKG.

SNAG (Starting New At Golf) kennsla á staðnum!

Nú er um að gera fyrir kvenkylfinga að fjölmenna og kynna sér það sem í boði er í golfkennslu og fá leiðsögn!!!

Til þess að kynna sér Stelpugolfið nánar á facebook síðu þess SMELLIÐ HÉR: