Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 22. 2015 | 17:30

Steinn Auðunn sigraði í meistaramóti LSH

Landspítalinn Háskólasjúkrahús (LSH) stóð fyrir meistaramóti á Hólmsvelli í Leiru, fimmtudaginn 20. ágúst s.l.

Þátttakendur í ár voru 41.

Mótið var punktakeppni með forgjöf og höggleikur án forgjafar. Veitt voru verðlaun fyrir 1., 2. og 3. sæti karla og kvenna í punktakeppni, besta skor án forgjafar og nándarverðlaun á öllum par 3 holum. Í lok móts var boðið uppá kvöldverð.

Verðlaunahafar voru eftirfarandi:

Besta skor:

Steinn Auðunn Jónsson og telst hann því meistari LSH

Verðlaunahafar í punktakeppni með forgjöf:

Karlaflokkur:

1 Steinn Auðunn Jónsson GÖ 6 F 19 23  42 punktar
2 Þorbjörn Guðjónsson GR 6 F 18 22  40 punktar
3 Sigurður Sigurðsson GR 10 F 18 21 39 punktar

Kvennaflokkur:

1 Kristín Ingibjörg Gunnarsdóttir GO 25 F 17 19  36 punktar
2 Ásgerður Sverrisdóttir GR 4 F 16 18  34 punktar
3 Ásta Birna Benjamínsson GKG 20 F 18 16 34 punktar

Heildarúrslit í höggleik urðu eftirfarandi:

1 Steinn Auðunn Jónsson GÖ 6 F 39 34 73 1 73 73 1
2 Þorbjörn Guðjónsson GR 6 F 39 35 74 2 74 74 2
3 Ásgerður Sverrisdóttir GR 4 F 40 38 78 6 78 78 6
4 Hjalti Már Þórisson GKG 5 F 39 39 78 6 78 78 6
5 Sigurður Sigurðsson GR 10 F 41 38 79 7 79 79 7
6 Árni Gunnarsson GR 7 F 41 40 81 9 81 81 9
7 Guðlaugur B Sveinsson GK 9 F 41 45 86 14 86 86 14
8 Guðmundur Arason GÖ 8 F 41 46 87 15 87 87 15
9 Ólafur Ólafsson GR 17 F 46 46 92 20 92 92 20
10 Haraldur Örn Pálsson GK 12 F 44 48 92 20 92 92 20
11 Guðjón Birgisson GR 10 F 47 47 94 22 94 94 22
12 Margrét Sigmundsdóttir GK 16 F 47 47 94 22 94 94 22
13 Ásta Birna Benjamínsson GKG 20 F 46 48 94 22 94 94 22
14 Steinn Jónsson GR 12 F 50 45 95 23 95 95 23
15 Kristín Ingibjörg Gunnarsdóttir GO 25 F 52 47 99 27 99 99 27
16 Rafn Hilmarsson NK 24 F 48 51 99 27 99 99 27
17 Baldur Tumi Baldursson GKB 20 F 48 52 100 28 100 100 28
18 Hlíf Hansen GO 18 F 53 48 101 29 101 101 29
19 Aldís Björg Arnardóttir GO 12 F 52 49 101 29 101 101 29
20 Ríkarður Sigfússon GR 19 F 49 52 101 29 101 101 29
21 Halldór Þ Snæland GKG 24 F 55 47 102 30 102 102 30
22 Sigurveig Björgólfsdóttir GKG 22 F 52 50 102 30 102 102 30
23 Rannveig Rúnarsdóttir GM 23 F 50 52 102 30 102 102 30
24 Helga Einarsdóttir GR 25 F 54 49 103 31 103 103 31
25 Ólöf Guðmundsdóttir GK 25 F 52 51 103 31 103 103 31
26 Hólmfríður M Bragadóttir GR 15 F 54 51 105 33 105 105 33
27 Magni Sigurjón Jónsson GR 24 F 53 52 105 33 105 105 33
28 Ólafur Ragnar Ingimarsson GKB 21 F 50 55 105 33 105 105 33
29 Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir GK 18 F 58 48 106 34 106 106 34
30 Þórir Snær Hjaltason GKG 24 F 55 51 106 34 106 106 34
31 Benóný Ásgrímsson GO 24 F 55 52 107 35 107 107 35
32 Guðrún Jónsdóttir GK 24 F 56 52 108 36 108 108 36
33 Ástvaldur Anton Erlingsson GSE 24 F 57 52 109 37 109 109 37
34 Margrét Halldórsdóttir GR 26 F 56 54 110 38 110 110 38
35 Björg Viggósdóttir NK 16 F 63 49 112 40 112 112 40
36 Jóna Kristjánsdóttir GKG 28 F 59 55 114 42 114 114 42
37 Hanna Sveinrún Ásvaldsdóttir GR 25 F 58 56 114 42 114 114 42
38 Ásbjörn Björnsson GR 18 F 64 54 118 46 118 118 46
39 Guðrún Jónsdóttir GKG 28 F 55 63 118 46 118 118 46
40 Kristín Hlíðberg GSE 28 F 62 64 126 54 126 126 54
41 Kolbrún Gísladóttir GO 28 F 72 67 139 67 139 139 67