Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 22. 2014 | 04:00

Stefán Már með draumahögg í Arizona

Stefán Már Stefánsson, GR, fór holu í höggi áí We Ko Pa – golfvellinum í Arizona.

Ásinn kom á 3. holu, en sú braut er 136 metra.  Stefán Már notaði 9-járn við höggið góða.

Golf 1 óskar Stefáni Má innilega til hamingju með draumahöggið!!!