Spiranac hætt við að hætta
Paige Spiranac hlaut slæma útreið á Omega Dubai Ladies Masters.
Henni var boðið þangað af styrktaraðilum en hún á 500.000 fylgjendur á Instagram, sem er meira en flestir kvenatvinnukylfingar. Var vonin að hún myndi vekja athygli a´mótinu sem henni tókst og vel það!
Margir töldu að hún væri bara þar vegna útlitsins og verðskuldaði ekki að keppa meðal einhverra bestu kvenkylfinga heims.
Spiranac reyndi sitt besta en komst ekki í gegnum niðurskurð og varð í 101. sæti af 107 í keppninni.
Hún var niðurbrotin að leikslokum og sagðist ætla að taka sér hlé frá því að pósta myndum af sér á Instagram og þegar hún var hvað lægst niðri sagðist hún hætt í golfi.
En nú er hún hætt við að hætta – sagði að ekki kæmi til greina að hætta að spila golf og er tekin aftur að birta myndir af sér!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
