Spieth stríðir Mickelson
Engar fréttir hafa borist af því hvernig æfingaleikur Jordan Spieth og Justin Thomas annars vegar gegn Phil Mickelson og Rickie Fowler á Whistling Straits fór í morgun.
Mickelson er þekktur fyrir að stríða andstæðingum sínum í þriðjudagsæfingaleikjum fyrir stórmót.
Nú hefir Spieth hins vegar snúið við blaðinu og var búin að tilkynna um fyrirætlan sína fyrir nokkrum dögum.
Hann sagði eftirfarandi: „Ég ætla að láta fljúga inn vinningsbikar Opna bandaríska (risamótsins), þannig að ég geti setið á honum á hverri flöt beint fyrir framan Phil, þannig að ég eigi eitthvað á hann …. þetta er bara að svara fyrir sig,“ sagði Spieth, 22 ára, brosandi við það að fara að hlægja.
„Ég ætla að sjá til hvort ég get fengið einhvern til að bera gripinn allan hringinn. Þetta er í fyrsta skipti sem ég hef eitthvað á hann.„
Phil hefir nefnilega 6 sinnum orðið í 2. sæti í Opna bandaríska og hefir aldrei á ferli sínum tekist að vinna sigurgrip mótsins, s.s. flestir vita; en Spieth er ríkjandi meistari Opna bandaríska.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
