Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 12. 2015 | 11:00

Spieth vildi sigra á Masters þegar hann var 14 ára – Myndskeið

Í 7 ára gömlu viðtali sagðist Jordan Spieth , sem þá var 14 ára, vilja sigra á The Masters.

Nú 7 árum síðar aðeins 21 árs er hann í þeim sporum að geta sigrað á The Masters.

Hér má sjá myndskeið af viðtali við þjálfara hins 14 ára Spieth og síðan Spieth sjálfan þar sem hann segist vilja sigra á The Masters.

Draumur sem verður að veruleika í dag?

Hér má sjá myndskeiðið með viðtalinu við hinn 14 ára Texasbúa Jordan Spieth SMELLIÐ HÉR: