Spieth og Fowler í fríi á Bahamas
Mikið af golffréttum undanfarna daga hefir verið af einhverjum bestu kylfingum heims í fríi.
Nr. 2 (Jordan Spieth) og Nr. 5 (Rickie Fowler) á heimslistanum eru þar engin undantekning.
Þeir, ásamt félögum sínum af PGA Tour Justin Thomas og Smylie Kaufman voru í fríi í síðustu viku á Bahamas og skemmtu sér konunglega ef marka má allskyns myndir, tvít og myndskeið sem þeir félagar sendu frá sér.
Nú eru þeir komnir heim heilu á höldnu og endurhlaðnir orku, öllum til mikillar gleði!
Eitt uppátæki þeirra vakti ekki mikla hrifningu umboðsmanna þeirra en það var þegar Jordan, Rickie og Justin stukku niður af svölum hótelsins síns og beint í sundlaugina.
Ekki hægt að hugsa hugsunina til enda ef þeir hefðu slasað sig eitthvað í svona flumbrugangi og fíflalátum!!!
Hér má sjá nokkrar af fréttunum af Bahamas fríi þeirra félaga:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
