Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 3. 2015 | 17:15

Spieth með ás á Hero World Challenge – Myndskeið

Jordan Spieth fékk ás á Hero World Challenge.

Ásinn, sem er sá 3. á ferli Spieth kom á par-3 2. holunni á Hero World Challenge, en brautin er  172 yarda löng.

Sjá má myndskeið af ási Spieth með því að SMELLA HÉR: