Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 17. 2016 | 17:00

Spieth í fyndinni auglýsingu

Það er ýmislegt sem kylfingar taka sér fyrir hendur.

Eitt er að leika í auglýsingum – en það gerði nr. 1 á heimslistanum, Jordan Spieth og er að auglýsa „Mac and Cheese“ eða ostamakkarónur, sem Bandaríkjamenn borða svo gjarna.

Auglýsingin er fyndin því Spieth er í matsal ESPN og hefur þar kaddýinn sinn, Michael Greller,  til að rétta sér mataráhöldin.

Vandræðin eru: Á hann að borða ostamakkarónurnar með gaffli eða skeið?  Ósköp svipað og „Á ég að taka dræver eða 3-tré?“

Best að skoða herlegheitin sjálf SMELLIÐ HÉR: