
Spieth hlýtur lykla að Dallas
Nýllðinn Jordan Spieth, 20 ára, sem búinn er að eiga ótrúlegt ár á PGA mótaröðinni nú í ár hlaut nú nýverið séstakan heiður frá heimaríki sínu Texas.
Spieth sem m.a. var í Forsetabikarsliði Bandaríkjanna í ár, hlaut lykil að Dallasborg, en þetta er í fyrsta sinn sem lykillinn að Dallas er afhentur nokkrum.
„Ég er mjög stoltur, augljóslega, af því að vera frá Texas…. en það er enn sérstakara að vera fulltrúi Dallas,“ sagði Spieth á fundi borgarstjórnar Dallas.
„(Texas) er heimili mitt, það hefir alltaf verið það og mun ávallt vera það.“
Spieth sem í upphafi árs var með engan spilarétt á PGA Tour er búinn að gulltryggja sér kortið sitt á mótaröðinni eftir að hann sigraði á John Deere Classic mótinu 14. júlí á þessu ári. Ekki nóg með það hann er nú í dag nr. 22 á heimslistanum, hlaut nýliðaverðlaun PGA Tour og er $ 4 milljónum (480 milljónum íslenskra króna) ríkari!!!
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi