Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 9. 2013 | 20:00

„Sorry Mr. Tiger“ – nýja Nike auglýsingin – Myndskeið

Það er of snemmt að birta sölutölur og tölur yfir hvað kylfingum hafi fallið best í golfútbúnaði þetta árið.  Nike er ekki að toppa í þeim efnum …. ennþá.

En hins vegar standa þeir hjá Nike framarlega í að auglýsa nýja  Nike VR_S Covert dræverinn.  Fyrst var það „enginn bolli er öruggur“ myndskeiðið þar sem Tiger og Rory áttu í svolítilli samkeppni sín á milli. Sjá með því að SMELLA HÉR:

Nú er komin ný auglýsing, þar sem bara Tiger kemur fram og allir eru að biðjast afsökunar á því hversu langt þeir dræva með nýja Nike VR_S Covert drævernum. Eitt drævið fer í Tiger nei sorrý, ég meina „Hr. Tiger“

Hér má sjá myndskeið með nýju Nike auglýsingunni SMELLIÐ HÉR: