Ragnheiður Jónsdóttir | september. 2. 2013 | 10:00
Sophie Gustafson hættir á LPGA – ætlar bara að spila á LET
Sophie Gustafson, 39 ára, er ekki að hætta í golfi…. bara á LPGA.
Hún mun spila á LET 2014, þ.e. Evrópumótaröð kvenna, þar sem hún hefir sigrað 16 sinnum og er með lífstíðarkeppnisrétt.
Samkeppnin fyrir hana er bara orðin of hörð á LPGA.
„Sveiflan mín er eins góð og hún hefir verið en andlega þarf ég bara að dekra svolítið við mig,“ sagði Sophie í tölvupósti sem hún sendi Golfweek.
Þessi hávaxni, íþróttamannslegi sænski kylfingur með fallega brosið, skarpa húmorinn og stamið ætlar að færa sig nær heimslóðunum á LET.
„Ég vil bara fara aftur heim og bara hafa gaman aftur af því að spila,“ sagði Gustafson. „Ef það færir mér sjálfstraustið aftur, þá hver veit? Það eina sem ég veit er að ég verð ekki að spila á LPGA árið 2014.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
