
Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
Sonur golfgoðsagnarinnar Marc, hefir þrábeðið föður sinn um að skila aftur frelsisorðunni, sem Donald Trump, Bandaríkjaforseti veitti Player í sl. viku.
9-faldur risamótssigurvegarinn Gary Player ásamt fyrrum nr. 1 á Rolex-heimslista kvenkylfinga, Annika Sörenstam voru heiðruð af glæpamanninum Trump.
Þetta var að öllum líkindum eitt síðasta embættisverk hans.
Marc Player hefir komið fram í samfélagsmiðlum og beðið 85 ára gamlan föður sinn um að skila viðurkenningunni, sbr.:
„Ég vildi bara virkilega að pabbi myndi neita viðtöku á þessari „viðurkenningu“ á þessum tíma, frá þessum manni.“ sagði Marc Player á Twitter.
„Þetta er það sem ég vildi að pabbi @garyplayer myndi gera og ég hvet hann eindregið til enn.“
Player hefir m.a. sigrað 3 sinnum á Masters og 24 sinnum á PGA Tour.
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann