Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
Sonur golfgoðsagnarinnar Marc, hefir þrábeðið föður sinn um að skila aftur frelsisorðunni, sem Donald Trump, Bandaríkjaforseti veitti Player í sl. viku.
9-faldur risamótssigurvegarinn Gary Player ásamt fyrrum nr. 1 á Rolex-heimslista kvenkylfinga, Annika Sörenstam voru heiðruð af glæpamanninum Trump.
Þetta var að öllum líkindum eitt síðasta embættisverk hans.
Marc Player hefir komið fram í samfélagsmiðlum og beðið 85 ára gamlan föður sinn um að skila viðurkenningunni, sbr.:
„Ég vildi bara virkilega að pabbi myndi neita viðtöku á þessari „viðurkenningu“ á þessum tíma, frá þessum manni.“ sagði Marc Player á Twitter.
„Þetta er það sem ég vildi að pabbi @garyplayer myndi gera og ég hvet hann eindregið til enn.“
Player hefir m.a. sigrað 3 sinnum á Masters og 24 sinnum á PGA Tour.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
