
Sólskinstúrinn: Merick Bremner leiðir á SA Open eftir 1. dag
South Africa Open er samstarfsverkefni Sólskinstúrsins suður-afríska og Evrópumótaraðarinnar. SA Open hófst í gær á Serengeti Golf & Wildlife Estate í Ekurhuleni í Suður-Afríku. Mótið er 2. elsta golfmótið í heimi (hófst 1893) aðeins Opna breska er eldra (hófst 1860).
Eftir 1. dag leiðir heimamaðurinn Merick Bremner. Hann kom í hús á 8 undir pari, 64 höggum.
Henrik Stenson frá Svíþjóð og Matthew Carvell frá Suður-Afríku deila 2. sætinu á 6 undir pari, 66 höggum. Gaman að sjá Stenson aftur meðal efstu manna en gengi hans hefir ekki verið svo beisið undanfarið.
Meðal keppenda í mótinu eru risamótssigurvegararnir Martin Kaymer sem skilaði sér inn á 2 undir pari, 70 höggum og „heimamaðurinn“ Charl Schwartzel sem spilaði á 4 undir pari, 68 höggum.
Spútnikinn 2012, Branden Grace spilar líka í mótinu en fór hægt af stað var „aðeins“ á sléttu pari, 72 höggum. Leikur er hafinn á 2. hring og verður Golf 1 með stöðufrétt síðar í dag.
Til þess að fylgjast með stöðunni á SA Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024