
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 1. 2012 | 14:30
Sólskinstúrinn: Martin Kaymer leiðir fyrir lokahringinn á Nedbank Golf Challenge
Það er Þjóðverjinn Martin Kaymer, sem leiðir í Suður-Afríku á Nedbank Golf Challenge fyrir lokahringinn, sem spilaður verður á morgun. Kaymer lék á samtals 5 undir par, 211 höggum (72 69 70).
Aðeins 1 höggi á eftir er „heimamaðurinn“ og risamótssigurvegarinn Louis Oosthuizen.
Annar „heimamaður“ og risamótssigurvegari er síðan í 3. sæti , þar sem er Charl Schwartzel. Hann er búinn að spila á 3 undir pari, 213 höggum (72 71 70) og hefir leikur hans batnað dag frá degi.
Þessir þrír eru til alls líklegir og stefnir því í hörkuspennandi lokahring á morgun!
Til þess að sjá stöðuna í heild eftir 3. dag Nedbank Golf Challenge SMELLIÐ HÉR:
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska