
Sólskinstúrinn: KCM Zambía Open hófst í dag
KCM Zambía Open hófst í Nchanga Golf Club í Chingola Zambíu í dag, en mótið er hluti af Sólskinstúrnum suður-afríska. Keppt er um 1,2 milljónir Kruger Rand. Mótið stendur yfir dagana 13.-16. október.
Það eru Svisslendingurinn Robert Wiederkehr og Suður-Afríkubúarnir Daníel Green og PH McIntyre, sem eru í forystu eftir fyrsta dag, allir komu inn á -5 undir pari. T-4 eru Jake Roos og Bradford Vaughan.
Daníel Green sagði m.a. eftir 1. hringinn: „Hlutirnir rúlluðu bara einhvern veginn í dag, vitið þið, sum högg lentu nákvæmlega þar sem ég vildi að þau færi og púttin mín voru virkilega góð í dag þannig að ég bjargaði nokkrum pörum og náði fuglum þegar þeir gáfust.”
McIntyre fékk skolla bæði á fyrri og seinni 9 en kom þrátt fyrir það inn á 33 á fyrri og 34 á seinni 9.
Wiederkehr veiktist í Pro-Am hluta mótsins, en hann virðist sannarlega vera búinn að ná sér.
Hér má sjá stöðuna á Zambía Open eftir 1. dag: ZAMBÍA OPEN
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open