Ragnheiður Jónsdóttir | október. 21. 2011 | 15:30

Sólskinstúrinn: Darren Fichardt efstur fyrir lokadaginn á Suncoast Classic

Í gær hófst í Durban Country Club Kwazulu-Natal, Suncoast Classic mótið.  Darren Fichardt er efstur eftir 2. dag, er samtals á -9 undir pari, 135 höggum (70 65). Í 2. sæti, 4 höggum á eftir Darren voru Tjaart van der Walt og Keenan Davidse á -5 undir pari, samtals 139 höggum, Tjaart (69 70) og Keenan (68 71).

Til þess að skoða stöðuna eftir 2. dag smellið HÉR: