
Sólskinstúrinn: James Kamte sigraði í BMG Classic
James Kamte vann 4. sigur sinn á Sólskinstúrnum þegar hann setti niður 3 1/2 metra pútt og tók heim 95.100 Krugerrand tékkinn sinn eftir umspil við Dawie van der Walt.
Eftir 3 hringja keppni voru báðir á samtals 207 höggum hvor, voru báðir búnir að spila 1 höggi betur en Shaun Norris, sem varð í 3. sæti.
Kamte vann umspilið strax á 1. holu með ógnarlöngu 320 metra drævi, sem gerði 90 metra aðhöggið sem eftir var að barnaleik.
„Þetta er það sem verður að gera í umspili,” sagði Kamte eftir sigurinn. „ „Reykja” boltann (ens.: smoke it!) og horfa ekki eftir honum – bara að beygja sig niður, taka upp tíið og labba af stað.”
Kamte sigraði eftir skollafrían hring upp á 64 högg, þ.e. -8 undir par og það tók samkeppnina (Van der Walt) 63 högg, bara að jafna við hann.
„Ég gæti hafa sett niður fugl á hverri holu á seinni 9,” sagði Kamte. „Ég var að slá svo vel. En ég sagði fyrir mótið að mig langaði til þess að vinna það.”
“I could have made birdie on every hole on the final nine,” said Kamte, “I was hitting it so well. But I said before the tournament started that I wanted to win it.”
Með þessu sigri lauk miklu sigurleysistímabili hjá hinum 29 ára Kamte, sem vann síðast á Asíutúrnum 2009. „Ég hef átt í meiðslum í langan tíma,” sagði Kamte, sem meiddist á hné og úlnlið í seglbrettaslysi á Thaílandi ásamt Anton Haig og Pablo Larrazabal.
„Ég varð bara að taka tíma og jafna mig og það var erfitt.” sagði hann að lokum.
Til þess að sjá úrslitin á BMG Classic smellið HÉR:
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023