Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 15. 2012 | 15:00

Sólskinstúrinn: Erasmus leiðir eftir 1. dag Indo Zambia – Bank Zambía Open 2012

Í Lusaka Golf Club í Zambíu hófst í gær Indo Zambía – Bank Zambía Open 2012, en mótið er hluti af Sólskinstúrnum.

Það voru 3 í forystu í gær eftir 1. dag mótsins: Chris Erasmus, Andrew Curlewis og Anthony Michael en allir eru þeir frá Suður-Afríku og spiluðu  á 68 höggum.

Chris Erasmus

Í dag er spilaður 2. hringurinn og af þremenningunum í forystunni er Erasmus í forystunni er einn í 1. sæti á samtals -8 undir pari eftir 2 spilaði hringi. Michael er 1 höggi á eftir og Curlewis á eftir að koma inn.

Til þess að sjá stöðuna á Indo Zambía – Bank Zambía Open 2012 SMELLIÐ HÉR: