Ragnheiður Jónsdóttir | október. 28. 2011 | 14:00

Sólskinstúrinn: BMG Classic hófst í dag

Í dag hófst í Glendover Golf Club í Jóhannesarborg í Suður-Afríku BMG Classic mótið.  Í augnablikinu er það Bradford Vaughan sem leiðir á -8 undir pari, en hann á 6 holur eftir óspilaðar og þó nokkrir eftir að koma í hús. Dawie van der Walt hefir hins vegar lokið leik á -6 undir pari og því ljóst að skorin verða góð í dag.

Fylgjast má með stöðunni á BMG Classic með því að smella HÉR: