
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 10. 2011 | 13:00
Sólskinstúrinn: Warren Abery sigraði á Nedbank Affinity Cup
Á Sólskinstúrnum fór nú í vikunni, þ.e. dagana 8.-10. nóvember fram Nedbank Affinity Cup og lauk nú í dag á hinum glæsilega golfvelli Lost City Golf Club í Sun City. Það var Warren Abery sem sigraði á mótinu. Sigurskor hans var upp á samtals 205 högg (70 65 70) þ.e. samtals -11 undir pari.
Warren Abery er fæddur 28. júní 1973 og er því 38 ára. Þetta er 8. sigur hans á Sólskinstúrnum.
Í 2. sæti urðu Andrew Curlewis og Prinavin Nelson á samtals 207 höggum hvor, samtals -9 undir pari, þ.e. 2 höggum á eftir sigurvegaranum, Warren Abery.
Til þess að sjá úrslit í Nedbank Affinity Cup, smellið HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster