
Lauru Davies vantar í liðið!
Liselotte Neumann fyrirliði liðs Evrópu í Solheim Cup tilkynnti s.l. sunnudag, líkt og Meg Mallone , fyrirliði liðs Bandaríkjanna, hverjar skipuðu lið hennar á Solheim Cup sem fram fer í Parker, Colorado 16.-19. ágúst n.k.
Eftirfarandi kylfingar eru í liði Neumann:
Suzann Pettersen (Noregur), Carlota Ciganda (Spánn), Catriona Matthew (Skotland) , Caroline Masson (Þýskaland) , Beatriz Recari (Spánn), Anna Nordqvist (Svíþjóð), Karine Icher (Frakkland) Azahara Muñoz (Spánn), Jodi Ewart Shadoff (England), Caroline Hedwall (Svíþjóð), Giulia Sergas (Ítalía), og Charley Hull (England) – sem er yngst í liði Evrópu 17 ára.
Nokkra athygli vekur að golfdrottningin enska Laura Davies, sem verður 50 ára n.k. október hlaut enga náð fyrir augum Neumann, sem er skömm því þótt henni hafi ekki gengið vel líkt og e.t.v. Michelle Wie í liði Bandaríkjanna þá er hún með langmestu reynslu allra liðsmanna Evrópu í Solheim Cup – hefir verið með óslitið allt frá upphafi í 12 skipti …. allt þar til nú!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024