Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 18. 2013 | 13:25

Solheim Cup í beinni

Nú er komið að 4. og lokakeppnisdegi í Solheim Cup, sem að þessu sinni fer fram í Parker, Colorado á heimavelli liðs Bandaríkjanna, dagana 16.-18. ágúst.

Staðan fyrir lokahringinn er 10,5 – 5,5 fyrir lið Evrópu!

Í dag fara hinir æsispennandi tvímenningsleikir fram og nægir Evrópu að vinna 3 1/2 sigur til þess að halda Solheim Cup í Evrópu!

Sýnd veiði en ekki gefin – bein útsending hófst kl. 13:00

Vinnst sögulegur sigur í kvöld –  Vinnst fyrsti sigur evrópsku stúlknanna á bandarískri grund í Solheim bikars keppninni nú  í ár undir forystu Lottu þ.e. Liselotte Neumann?

Golfveisla framundan nú um helgina og má  fylgjast með í beinni með því að SMELLA HÉR: 

Hér má sjá vefsíðu liðs Evrópu í Solheim Cup 2013 SMELLIÐ HÉR: 

Hér má sjá vefsíðu liðs Bandaríkjanna í Solheim Cup 2013 SMELLIÐ HÉR: