Solheim Cup hefst í kvöld
Solheim Cup hefst í kvöld en keppnin sem er á milli liða Evrópu og Bandaríkjanna er sambærileg Ryder Cup hjá körlunum. Leikið er í Parker, Colorado að þessu sinni þ.e. þær bandarísku á heimavelli.
Lið Bandaríkjanna þykir sigurstranglegra í ár; enda hefir liði Evrópu aldrei tekist að sigra þær bandarísku á heimavelli. Firnasterkir kylfingar eru þó í báðum liðum: Stacy Lewis fyrir Bandaríkin og Suzann Pettersen f.h. Evrópu þar fremstar í flokki, enda hæst skrifaðar á Rolex-heimslistanum; Stacy er nr. 2 og Suzann nr. 3.
Liðin eru skipuð eftirfarandi leikmönnum:
Lið Evrópu:
Liselotte Neumann er fyrirliði og Annika Sörenstam og Carin Koch aðstoðarfyrirliðar.
Leikmenn:
Suzann Pettersen, Noregi.
Carlota Ciganda, Spáni.
Catriona Matthew, Skotlandi.
Caroline Masson, Þýskalandi.
Beatriz Recari, Spáni.
Anna Nordqvist, Svíþjóð.
Karine Icher, Frakklandi.
Azahara Munoz, Spáni.
Caroline Hedwall, Svíþjóð.
Jodi Ewart-Shadoff, Englandi.
Giulia Sergas, Ítalíu.
Charley Hull, Englandi.
Lið Bandaríkjanna:
Meg Mallon er fyrirliði, en aðstoðarfyrirliðar eru þær Dottie Pepper og Laura Diaz.
Leikmenn:
Stacy Lewis
Paula Creamer
Cristie Kerr
Angela Stanford
Brittany Lincicome
Lexi Thompson
Jessica Korda
Brittany Lang
Lizette Salas
Morgan Pressel
Gerina Piller
Michelle Wie
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
