Solheim Cup 2017: Michelle Wie í röngum liðsbúningi 1. daginn
Liðsfélagar eru allir í eins liðsbúningum í Solheim Cup. Liðsbúningarnir eru ekki algerlega samskonar – sumar eru í pilsum aðrar kjósa að vera í golfbuxum, en mynstrin eru alltaf þau sömu og skyrturnar eru allar í stíl.
Allar voru í stíl í bandaríska liðinu á 1. degi Solheim Cup keppninnar, nema Michelle Wie.
„Ég keppti allan daginn án þess að taka eftir nokkru,“ sagði Wie eftir hringinn og hló að mistökum sínum. „Ég var þess algerlega ómeðvituð að ég væri í ranga liðsbúningnum.“
Wie fór óvart i morgunbúninginn í staðinn fyrir „eftir hádegis“ liðsbúninginn, þannig að hún var ekki í stíl við liðsfélaga sinn, Danielle Kang.
„Þetta var einhvers staðar í aftan í hausnum á mér,“ sagði Wie. „Þetta leit öðruvísi út, kannski vegna þess að hún var í pilsi og ég var í buxum.“
Eftir hringinn sagði Kang, Wie loks sannleikann.
„Meðal annars,“ sagði Kang við Wie mínútum áður en þær fóru á fréttamannafundinn eftir 1. hring Solheim Cup, „þú ert búin að vera í ranga liðsbúningnum í allan dag!„
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
