Aug 17, 2017; West Des
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 18. 2017 | 14:30

Solheim Cup 2017: Lexi hefur mótið með erni!!! – Fylgist með Solheim Cup HÉR!

Lexi Thompson hefur leik á Solheim Cup 2017 með látum …. með erni fyrir lið Bandaríkjanna.

Það var glæsilegt upphafshögg Lexi á 1. braut sem lagði grunninn að erninum.

Solheim Cup 2017 er hafið!

Mótið fer fram dagana 14.-20. ágúst í Des Moines Golf and Country Club í West Des Moines, Iowa og þetta er í 15. sinn, sem þetta einvígi milli liðs Bandaríkjanna og liðs Evrópu á sér stað.

Sjá má Lexi á 1. braut í Des Moins með því að SMELLA HÉR: 

Fylgjast má með stöðunni á Solheim Cup 2017 með því að SMELLA HÉR: