Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 18. 2017 | 22:00

Solheim Cup 2017: Bandaríkin 5 1/2 – Evrópa 2 1/2 e. 1. dag

Á fyrsta degi Solheim Cup 2017 var spilaður fjórmenningur og fjórbolti.

Eftir fjórmenningsviðureignirnar var lið Evrópu yfir með 2 1/2 vinning gegn 1 1/2 vinningi liðs Bandaríkjanna.

Í fjórboltaleikjunum, sem fram fóru eftir hádegi snerist dæmið hins vegar við lið Bandaríkjanna vann ALLAR viðureignir sínar og því staðan 5 1/2 vinningur – 2 1/2 vinningi liði Bandaríkjanna í vil.

Þriggja stiga forysta liðs Bandaríkjanna staðreynd og því verður lið Evrópu að gefa í, í dag!!!

Til þess að sjá úrslit allra viðureigna SMELLIÐ HÉR: