Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2015 | 09:00

Solheim Cup 2015: Paranir í tvímenningsleikjum

Fyrstu 3 tvímenningsleikirnir eru farnir af stað og Carlota Ciganda þegar komin yfir fyrir Evrópu.

Allt er jafnt í leik Matthew og Pressel og Icher og Lincicome rétt farnar af stað.

Fylgjast má með stöðunni á skortöflu með því að SMELLA HÉR:

Fylgjast má með lokaleikjunum á Solheim Cup í beinni með því að SMELLA HÉR: 

Paranarnir eru eftirfarandi: 

1. leikur  Carlota Ciganda – Lexi Thompson

2. leikur Catriona Matthew – Morgan Pressel

3. leikur Karine Icher – Brittany Lincicome

4. leikur Mel Reid – Brittany Lang

5. leikur Alison Lee – Gwladys Nocera

6. leikur Caroline Masson – Gerine Piller

7. leikur Anna Nordqvist – Stacy Lewis

8. leikur Aza Muñoz – Lisette Salas

9. leikur Suzann Pettersen – Angela Stanford

10. leikur Charley Hull – Cristie Kerr

11. leikur Caroline Hedwall – Michelle Wie

12. leikur Sandra Gal – Paula Creamer