Solheim Cup 2015: Ótrúlegt högg Ciganda!!!
Spænski Solheim Cup kylfingurinn Carlota Ciganda átti aldeilis hreint töfrahögg á 17. braut St. Leon Rot golfvallarins nú í blá- lok 1. keppnisdags, sem gæti gjörbreytt skortöflunni á morgun og komið Evrópu í 6 sigra en lengi vel leit svo út að þessi leikur væri tapaður.
Þær Carlota og Mel Reid, sem oftar en ekki er búin að halda þeim í leiknum, eiga í höggi við Gerinu Piller og Brittney Lang frá Texas.
Þó er ekki við öðru að búast en að þær bandarísku mæti feykigrimmar til leiks, en eins og er, er staðan góð fyrir Evrópu – þær bandarísku geta aldrei gert meira en jafnað.
Og svo er golfveisla framundan – allur morgundagurinn, sem verður gríðarspennandi og síðan tvímenningsleikir sunnudagsins.
Sjá má töfrahögg Carlotu Ciganda sem jafnaði stöðuna í leik Ciganda/Reid g. Piller/Lang með því að SMELLA HÉR:
Aldeilis hreint mikil fuglaveisla og snilldargolf, sem búið er að bjóða upp á í dag …. og æðisleg helgi í kvennagolfinu framundan.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
