Ragnheiður Jónsdóttir | september. 19. 2015 | 08:00

Solheim Cup 2015: Koch ánægð með lið Evrópu

Fyrirliði liðs Evrópu í Solheim Cup, Carin Koch var að vonum ánægð með gengi liðs síns.

Sjá má myndskeið með viðtali við fyrirliðann með því að SMELLA HÉR: 

Hér má líka sjá eldra viðtal blaðamanns LET við fyrirliðann SMELLIÐ HÉR: