Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2015 | 08:30

Solheim Cup 2015: Fylgist með í beinni hér!

Í morgun hófust fjórmenningar á Solheim Cup, Ryder bikars keppni kvenna í St. Leon Rot golfklúbbnum í Þýskalandi.

Hér má komast á opinberu síðu keppninnar SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að fylgjast með stöðunni á skortöflu SMELLIÐ HÉR: 

Fylgjast má með Solheim Cup í beinni með því að SMELLA HÉR: