Ragnheiður Jónsdóttir | september. 19. 2015 | 13:00

Solheim Cup 2015: Evrópa 8: USA 4

Fjórmenningum laugardagsmorgunsins er nú lokið með yfirburðum liðs Evrópu.

Paula Creamer og Morgan Pressel töpuðu fyrir þeim Suzann Pettersen og Charley Hull 1&0.

Sama í leik Söndru Gal og Catrionu Matthew gegn þeim Angela Stanford og Brittany Lincicome; lið Evrópu sigraði þar og halaði inn einu stigi.

Staðan er því 8:4 fyrir lið Evrópu.

Fylgjast má með stöðunni með því að SMELLA HÉR: