Ragnheiður Jónsdóttir | september. 18. 2015 | 10:30

Solheim Cup 2015: Evrópa 2 – USA 1

Enska dúóið þær Charley Hull og Mel Reid voru rétt í þessu að hala inn stigi fyrir lið Evrópu.

Þær unnu sinn leik 2&1.

Andstæðingarnir ekki af lakari endanum sleggjan Brittany Lincicome og ofurstjarnan Michelle Wie. 

Svo unnu heimakonan og fyrrum W-7 módelið Sandra Gal og skoski reynsluboltinn Catriona Matthew andstæðinga sína þær Lisette Salas og  Stacy Lewis 3&2.

Staðan er því 2-1 fyrir lið Evrópu sem stendur en 4. og en í síðasta leiknum nú fyrir hádegi hafa þær Cristie Kerr og Lexi Thompson yfirhöndina gegn Azahöru Muñoz og Karine Icher.

Fylgjast má með stöðunni með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má Solheim Cup í beinni útsendingu með því að SMELLA HÉR: