Snedeker hlýtur sneypulega móttöku í klúbbhúsi TPC Scottsdale
Brandt Snedeker sem sigraði svo glæsilega á Farmers Insurance Open mótinu sl. helgi á PGA Tour hlaut heldur sneypulega mótttöku í klúbbhúsi TPC Scottsdale.
Þar hangir nefnilega uppi mynd sem sýnir bakhluta Snedeker, þar sem hann er að horfa inn í kaktusaþykkni, þar sem bolti hans er í vonlausri legu undir kaktusnum. (Sjá meðfylgjandi mynd).
Snedeker tvítaði eftirfarandi í gær (3/2) um mótttökurnar í klúbbhúsinu:
„Not the most welcoming picture when I walk into the clubhouse this week.“
(Lausleg þýðing: „Þetta eru ekki sú mynd sem býður mann mest velkominn þegar ég geng inn í klúbbhúsið í þessari viku.“)
En svona er það. Sumum finnst ekkert skemmtilegra en að sjá ófarir annarra – una öðrum aldrei velgengni og finnst mest gaman þegar þeim sem gengur yfirleitt vel og eru að gera góða hluti, eru í vandræðum.
Kannski að einhverju leyti mannlegt en heldur óviðurkvæmilegt af forsvarsmönnum klúbbhúss að ramma slíka mynd inn, þar sem allir bestu kylfingar heims safnast að jafnaði á einhverjum tíma árs saman og geta skemmt sér yfir einum samkeppanda sínum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
