
Snedeker efstur á BMW Championship
Brandt Snedeker náði 8 fuglum í gær á 1. hring BMW Championship missti hvergi högg og lét 6 metra pútt líta létt út.
Hann fékk m.a. 6 fugla í röð á holum 13-18. Snedeker er efstur í mótinu með skor upp á 8 undir pari, 63 högg.
„Þegar vel gengur þá verður maður spenntur fyrir næstu holunni vegna þess að maður veit að eitthvað gott er að gerast og vegna þess að maður er vel stemmdur og allt er að þokast í rétta átt,“ sagði Snedeker m.a. eftir hringinn góða.
Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir er Zach Johnson og þriðja sætinu deila þeir Tiger, Charl Schwartzel og Steve Stricker á 5 undir pari, hver, 3 höggum á eftir Snedeker.
Efstu 30 kylfingarnir í BMW Championship halda áfram í lokamót FedEx Cup umspilsins, Tour Championship.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. hring á BMW Championship SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 1. hrings á BMW Championship SMELLIÐ HÉR:
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022