Snedeker efstur á BMW Championship
Brandt Snedeker náði 8 fuglum í gær á 1. hring BMW Championship missti hvergi högg og lét 6 metra pútt líta létt út.
Hann fékk m.a. 6 fugla í röð á holum 13-18. Snedeker er efstur í mótinu með skor upp á 8 undir pari, 63 högg.
„Þegar vel gengur þá verður maður spenntur fyrir næstu holunni vegna þess að maður veit að eitthvað gott er að gerast og vegna þess að maður er vel stemmdur og allt er að þokast í rétta átt,“ sagði Snedeker m.a. eftir hringinn góða.
Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir er Zach Johnson og þriðja sætinu deila þeir Tiger, Charl Schwartzel og Steve Stricker á 5 undir pari, hver, 3 höggum á eftir Snedeker.
Efstu 30 kylfingarnir í BMW Championship halda áfram í lokamót FedEx Cup umspilsins, Tour Championship.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. hring á BMW Championship SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 1. hrings á BMW Championship SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
