Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 8. 2016 | 08:00

SNAG: Horft um öxl 3 ár aftur í tímann

Ingibjörg Guðmundsdóttir, eigandi HISSA, sem hefir umboð fyrir SNAG skrifaði eftirfarandi á heimasíðu SNAG:

Nú lítum við 3 ár til baka. […] Nú, 3 árum síðar hafa meira en 200 manns fengið SNAG leiðbeinendaréttindi og kynna og kenna golf í skólum, golfklúbbum og víðar sem kennarar eða aðstoðarmenn. Þessvegna hafa þúsundir Íslendinga á öllum aldri kynnst golfinu á skemmtilegan hátt í skólum og annarsstaðar

Sjá má kennslumyndskeið með Magnúsi Birgissyni, SNAG golfkennara með því að  SMELLA HÉR: