Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 4. 2013 | 21:15

Slice, Slice Baby

Nýjasta golflagið er útúrsnúningur úr gamla hip hop Vanilla Ice laginu „Ice, Ice, Baby“ og nefnist Slice, Slice Baby. Sjá má myndskeið með laginu með því að SMELLA HÉR: 

Svona til samanburðar má sjá „originalið“ eftir þá Vanilla Ice og DJ Earthquake með því að SMELLA HÉR: 

Golfútúrsnúninginn gerði Marty McCurry sem er aðalgolfkennari í Old Fort golfklúbbnum í Murfreesboro, Tennessee .Dansararnir eru Jason og Jordan Tate en Jason er „scratchari“ þ.e. með 0 í forgjöf og spilar of í Old Fort.

Golflagið var m.a. spilað á Golf Channel flytjendunum til mikillar undrunar.  Já, hér er svo sannarlega komin samkeppni við Golf Boys.

Hvað skyldi koma næst?